Lífeyriskerfið 101 – Opinn morgunfundur BHM

Þriðjudaginn 27. nóvember nk. stendur BHM fyrir opnum morgunfundi þar sem fjallað verður um grunnþætti íslenska lífeyriskerfisins, það borið saman við lífeyriskerfi nágrannalandanna og vikið að mögulegri framtíðarþróun kerfisins. Fundurinn fer fram á Reykjavík Natura...

Brú – námskeið um lífeyrismál við starfslok

Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar miðvikudaginn 17. október næst komandi. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Brúar...

BHM 60 ára – Taktu þátt í gleðinni

Enn eru nokkur sæti laus á 60 ára afmælisfagnaði BHM sem fram fer í Borgarleikhúsinu 23. október næstkomandi. Því hefur verið ákveðið að framlengja netskráningu til þriðjudagsins 25. september. Fyrst koma, fyrst fá!  Skráning og nánari upplýsingar hér. Smelltu hér til...
Síða 3 af 1112345...10...Síðasta »