Ljósmyndasamkeppni Orlofssjóðs BHM

Sjóðfélagar OBHM: Eins og kynnt var í Orlofsblaðinu í vor hefur verið ákveðið að efna til ljósmyndasamkeppni meðal sjóðfélaga OBHM. Þemað er annars vegar orlofsdvöl og hins vegar útivist. Valdar verða tvær bestu myndirnar og hljóta vinningshafar verðlaun í formi...

Orlofssjóður BHM

Eftirfarandi orlofskostir eru lausir frá næsta föstudegi í eina viku. Engir punktar eru teknir fyrir þennan tíma....

Samningaviðræðum KVH við ríki frestað

Á fundi samninganefnda KVH og ríkisins í gær, 30. júní, var undirritað samkomulag um frestun kjaraviðræðna um sinn. Aðilar munu halda áfram viðræðum að fáeinum vikum liðnum og verða þær m.a. byggðar á þeim gögnum og kröfum sem báðir aðilar hafa lagt fram. Sem kunnugt...
Síða 11 af 11« Fyrsta...7891011